Strákarnir tveir voru með sinn fyrsta ML tíma í dag þann 20 febrúar 2025.
Þeir voru með fimleika í boði og skemmtu sér konunglega.


Þeir voru voða duglegir að setja upp leikvöllinn fyrir krakkalakkana.
Það var margt að gera en það sem stóð mest uppúr var að þeir settu körfuboltakörfurnar niður og voru að skjóta á meðan hoppað var á trampolininu.
Add comment
Comments